Um okkur

Orkustofnun starfar undir yfirstjórn Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins samkvæmt lögum og reglugerð um Orkustofnun.

Um okkur

Menu

Raforkueftirlitið

Náttúruauðlindir

Orkuskipti

Upplýsingar

Stjórnsýsla

Starfsstöðvar

Skrifstofa Orkustofnunar í Reykjavík er á Grensásvegi 9, 3. hæð.

Á starfsstöðinni starfa í kringum 30 manns.

Þar er meðal annars farið með stjórnsýslu í orkumálum og unnið með gagnagrunna um nýtingu orkulinda og annarra jarðrænna auðlinda, auk þess sem skrifstofa Raforkueftirlitsins er rekin þar.

 

Skrifstofa Orkustofnunar á Akureyri er á Rangárvöllum, 603 Akureyri.

Á starfsstöðinni starfa um 5 manns.

Á skrifstofunni á Akureyri fer meðal annars fram afgreiðsla niðurgreiðslu og úthlutun úr Orkusjóði.