Um okkur

Orkustofnun starfar undir yfirstjórn Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins samkvæmt lögum og reglugerð um Orkustofnun.

Um okkur

Menu

Raforkueftirlitið

Náttúruauðlindir

Orkuskipti

Upplýsingar

Stjórnsýsla

Raforkunotandinn

Hvernig á að bera sig að við val á sölufyrirtæki ?

Raforkunotandi greiðir fyrir notkun sína með tvennum hætti. Annars vegar greiðir hann fyrir dreifingu og flutning á raforku, sem er sérleyfisstarfsemi og því ekki hægt að skipta um dreifiveitu. Hins vegar greiðir notandinn fyrir kaup á raforku í gegnum raforkusala en raforkusalar eru á samkeppnismarkaði og því öllum frjálst að skipta um raforkusala með einföldum hætti.

Eftirfarandi söluaðilar selja raforku á Íslandi til almennra notenda
(uppröðun eftir stafrófsröð)

Company

Atlantsorka

Skoða síðu
Company

Fallorka ehf

Skoða síðu
Company

HS Orka hf

Skoða síðu
Company

Orka heimilanna ehf

Skoða síðu
Company

Orka Náttúrunnar ehf.

Skoða síðu
Company

Orkubú Vestfjarða ohf.

Skoða síðu
Company

Orkusalan ehf.

Skoða síðu
Company

Straumlind ehf.

Skoða síðu